Vatnaskil
Ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í jarðhitaverkfræði, straumfræði, vatnafræði, stjórnun grunnvatnsauðlinda, loftgæðum og umhverfislíkangerð

Um Vatnaskil


Vatnaskil er ráðgjafarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík og starfsstöð á Akureyri. Allt frá stofnun árið 1982 hefur fyrirtækið veitt ráðgjöf á flestum sviðum auðlinda- og umhverfismála, t.a.m. þeim sem lúta að yfirborðsvatni, grunnvatni, sjávarstraumum, loftgæðum, vindafari og jarðhita. Vatnaskil sérhæfir sig í þróun hugmynda- og reiknilíkana af þessu kerfum við lausn ýmissa verkefna tengd orkuöflun, auðlindanýtingu, skipulagi byggðar, hönnun mannvirkja, heilbrigðismálum og verndun umhverfis.


Um Vatnaskil

Þjónusta


Vatnaskil býður ráðgjöf sem byggist á yfir þriggja áratuga þekkingu og reynslu á eftirfarandi sviðum

Dæmi um verkefni


Smelltu á verk til að skoða nánar

Reykjanes háhitasvæði

Kárahnjúkavirkjun

Stjórnun vatnsauðlinda á höfuðborgarsvæðinu

Skoða fleiri dæmi um verkefni

ViðskiptavinirViðskiptavinir okkar eru fjölbreytt fyrirtæki í raforkugeiranum, veitum, iðnaði og opinberum geira. Vatnaskil hafa yfir þriggja áratuga reynslu af því að þjóna íslenskum og erlendum aðilum við lausn verkefna víða um heim.